ÞJÓNUSTA

ÞJÓNUSTA

LOCAL relocation veitir fyrirtækjum alhliða þjónustu í tengslum við flutning erlendra starfsmanna til Íslands. LOCAL relocation leitast við að uppfylla þarfir viðskiptavinarins og starfsmanns hans.

LOCAL relocation veitir fyrirtækjum aðhliða aðstoð við flutning erlendra starfsmanna til Íslands í samræmi við ákvæði íslenskra laga og reglugerða. Við aðstoðum jafnframt við stofnun nýrra fyrirtækja á Íslandi og veitum ráðgjöf á sviði félaga- og skattaréttar.


DVALAR- OG ATVINNULEYFI

Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að sækja um dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi. Við höfum yfirumsjón með umsóknarferlinu gagnvart íslenskum stjórnvöldum. Ráðgjöf og þjónusta okkar felst meðal annars í eftirfarandi þáttum:

Dvalarleyfisumsóknir
Atvinnuleyfisumsóknir

 • Vegabréfsáritanir
 • Viðhald á leyfum til að dvelja og starfa hér á landi

Ráðgjöf um vinnurétt

 • Áritanir vegna viðskiptaerinda

Ráðgjöf í tengslum við tímabundnar ráðningar

 • Aðstoð í tengslum við lögvarin starfsréttindi

Aðstoð til annarra fjölskyldumeðlima, svo sem maka og barna
Aðstoð við erlenda námsmenn

Skoða nánar


AÐLÖGUN Á ÍSLANDI

Við veitum starfsmönnum alhliða aðstoð í tengslum við flutning þeirra til Íslands. Þjónusta okkar felst meðal annars í eftirfarandi:

 • Húsnæðisleit
 • Aðstoð við að koma sér fyrir
 • Aðlögun og kynning á nágrenni
 • Aðstoð í tengslum við leigumál
 • Útbúum og/eða lesum yfir leigusamninga
 • Aðstoð til annarra fjölskyldumeðlima, svo sem maka og barna
 • Aðstoð í tengslum við menntun/skólamál

Skoða nánar


FLUTNINGUR FYRIRTÆKJA TIL ÍSLANDS

Við aðstoðum við stofnun fyrirtækja á Íslandi. Þjónusta okkar felst meðal annars í eftirfarandi:

 • Aðstoð við stofnun nýrra fyrirtækja á Íslandi ásamt ráðgjöf við val á heppilegu félagaformi
 • Aðstoð við stofnun útibús eða skrifstofu á Íslandi
 • Aðstoð við flutning stjórnenda til að stýra hinu íslenska fyrirtæki

Hafa samband